Súrsætt svín
Svínakjötið | ||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 |
|
Svínakjöt skorið niður í bita, má nota svínagúllas. Blandið efnum saman í skál og hrærið vel saman, látið standa í 15 mínútur. Að þeim tíma loknum er kjötið húðað með helmingnum af maíssterkjunni, látið standa í 5 mínútur og síðan húðað með hinum helmingnum. Þannig fæst vel húðað kjöt tilbúið til djúpsteikingar. | ||||||||||||||||||||||||||||
Djúpsteiking | ||||||||||||||||||||||||||||||
1 |
Steikið kjötið upp úr 170˚C heitri olíu í u.þ.b. 3 mínútur, gott að gera í t.d. þremur slöttum. | |||||||||||||||||||||||||||||
Sósan | ||||||||||||||||||||||||||||||
1 |
|
Blandið öllu saman í skál og hrærið vel saman | ||||||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Blandið saman sterkju og vatni og hrærið vel saman Hellið út í sósuna þegar hún er byrjuð að hitna á pönnunni, við það þykknar hún. | ||||||||||||||||||||||||||||
Grænmetið | ||||||||||||||||||||||||||||||
1 |
|
Steikið í olíu á snarpheitri pönnu í eina mínútu Takið svo til hliðar þar til sósan er orðin heit og þykk. | ||||||||||||||||||||||||||||
Sett saman á pönnu | ||||||||||||||||||||||||||||||
1 |
Hellið sósunni allri út á pönnuna og látið hana hitna dáldið. Bætið grænmeti og svínakjöti útí ásamt niðurskornum ananas og hjúpið vel.
|
- Berið fram með hrísgrjónum.
- Hægt að stilla af "súrsætuna" með því að stilla hlutfall sykurs og hrísgrjónaediks.