Súkkulaðibrauð
1 |
|
Smjörlíki og sykur sett saman í hrærivélarskál og hrært rækilega saman áður en egginu er bætt útí og hrært enn um stund, þar til blandan er létt og ljós. | ||||||||||||||||||||
2 |
|
Öllum þurrefnum bætt útí, ásamt dropum og hrært saman. bakað við 175˚C í 10 - 15 mínútur. |
Mjög gott að baka og eiga þegar gestir koma í kaffi.