Smjörkrem 1
Grunnur |
|
Hrærið smjörið þar til það verður létt og loftkennt. Bætið eggjarauðunum útí, einni í einu, og hrærið vel á milli. Bætið sykrinum útí og hrærið vel samanvið. Setjið bragðefni útí síðast ef einhver eru. |
||
---|---|---|---|---|
Skúkkulaðikrem |
|
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og leyfið svo að kólna. Hrærið súkkulaðinu samanvið kremið. Ef súkkulaðið er of heitt bráðnar smjörið og kremið misheppnast. |
||
Nougatkrem |
|
Bræðið nougatið yfir vatnsbaði og kælið svo. Hrærið saman við smjörkremið þar til það verður samfellt og glansandi. |
||
Vanillukrem |
|
Bætið vanilludropum útí eftir smekk. |