Kjúklingur og pasta í hvítri ostasósu
1 |
|
Skerið kjúklingabringurnar niður í hæfilega bita eftir smekk. Kryddið bitana með salti og pipar og steikið á pönnu með dálítilli olíu. Takið kjúklinginn svo af pönnunni og setjið til hliðar. | ||||||||||||
2 |
|
Sjóðið pastað eins og sagt er fyrir um á pakkningunni. | ||||||||||||
3 |
|
Skerið paprikuna í smáa bita og setjið til hliðar. | ||||||||||||
4 |
|
Bræðið smjörið á pönnu. Hvítlaukurinn er rifinn eða pressaður og steiktur í smjörinu. Þykkið löginn þvínæst með hveitinu og látið malla í 1-2 mínútur. | ||||||||||||
5 |
|
Leysið jafninginn upp í mjólk og kjúklingasoði. Látið malla áfram í nokkrar mínútur til að það þykkni smá. | ||||||||||||
6 |
|
Bætið útí og hrærið vel samanvið þar til osturinn er bráðinn. Saltið og piprið eftir smekk. Í lokin er pastanu, kjúklingnum og paprikunni blandað saman við sósuna og þá er þetta tilbúið. |
Tilbrigði: með kjúkling og papriku