Möndluterta Ólafar
Marengs | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 |
|
Notið afhýddar og saxaðar möndlur. Þeytið hvíturnar, bætið flórsykrinum útí og stífþeytið. Blandið möndlunum varlega samanvið. Skiptið deiginu í þrjá hluta og setjið í lausbotna form, fóðruð með bökunarpappír Bakið í miðjum ofni í u.þ.b. 15 mínútur við 150˚C | ||||||||||||
Krem | ||||||||||||||
1 |
|
Setjið rauður, sykur og rjóma saman í pott Hrærið stöðugt í og látið krauma við vægan hita þar til blandan fer að þykkna.
| ||||||||||||
2 |
|
Takið pottinn af hitanum. Saxið súkkulaðið og hrærið útí. | ||||||||||||
3 |
|
Bætið smjörinu útí í litlum bitum smátt og smátt. Kælið kremið síðan | ||||||||||||
Samsetning | ||||||||||||||
1 |
|
Smyrjið kreminu milli botnanna og yfir kökuna. Stráið möndluspænum yfir, til skrauts. |