Mangó Chutney kjúklingur
1 |
|
Mangó Chutneyið gerir gæfumuninn. | ||||||||
2 |
|
Annað hvort ein stór eða nokkrar litlar sætar kartöflur, skornar í smáa bita sem fylla rúmlega botninn á meðalstóru eldföstu formi. | ||||||||
3 |
|
U.þ.b. 1 poka af spínati dreift yfir kartöflurnar, magn fer eftir smekk en spínatið rýrnar mjög í ofninum. | ||||||||
4 |
|
Myljið Ritz kex yfir, til þess þarf u.þ.b. hálfan pakka. Dreifið afgangnum af olíunni úr feta krukkunni yfir kexið. Bakað í ofni í 40 – 50 mínútur við 200°C |
- það er ágætt að hafa álpappír yfir til að byrja með en taka hann af þegar 10 –15 mínútur eru eftir til að brúna Ritzkexið pínulítið.
- Borið fram með litaglöðu salati og/eða hrísgrjónum, allt eftir smekk.