Krem úr smjöri og rjómaosti
Grunnur |
|
Hrærið saman rjómaosti og smjöri í hrærivél Bætið öllu síðan útí og þeytið þar til létt og ljóst. Eftir það er hægt að gera nokkur tilbrigði eins og hér er lýst. |
||
---|---|---|---|---|
Krem með súkkulaðibragði |
|
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og bætið útí kremið. |
||
Krem með appelsínubragði |
|
Notið appelsínuþykkni í stað mjólkur |
||
Krem með bananabragði |
|
Setjið bananadropa í stað vanilludropa |
||
Krem með kokteilberjabragði |
|
Notið kokkteilberjasafann í staðinn fyrir mjólk. Saxið kokkteilberinn og hrærið útí Notið rauðan matarlit til að fá skýrari rauðan lit. |
||
Krem með kókosbragði |
|
Brúnið kókosmjölið. Setjið helminginn í kremið og notið helminginn til skrauts |
||
Sítruskrem |
|
Notið appelsínubörk, sítrónubörk eða limebörk í kremið. |
||
Krem með karamellubragði |
|
Minnkið flórsykurinn um 1/2 bolla. Hitið 1/2 bolla af púðursykri ásamt mjólk og smjöri þar til sykurinn bráðnar. Kælið. Hrærið rjómaosti, vanilludropim, salti og flórsykri samanvið. |