kjúklinga karrý Chetnu
1 |
|
Marinering. Setjið jógúrt og krydd saman í skál og blandið vel saman Blandið svo kjúklingnum sama við. Má gjarnan marinerast í kæli yfir nótt. | ||||||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Hér er átt við smálauka sem eru skornir í hæfilega bita eftir smekk. Það þarf talsvert magn af lauk og. Olía sett í stóran pott og hituð. Dálítið af kúmínfræjum steikt í olíunni þar til ilmar. Steikið laukinn í olíunni þar til hann er orðinn nokkuð dökkur, hann gefur grunn að góðu bragði. Setjið tómatana sama við og blandið vel, látið krauma í 10 - 15 mínútur. Setjið nú kjúklinginn útí og lokið á pottinn og látið krauma í 45 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn. |
- Borið fram með góðum hrísgrjónum og naan brauði.
- Má frysta.