Indverskt Dal
1 |
|
Hitið olíuna í potti. | ||||||||||||||||||||
2 |
|
Engiferið er saxað smátt og gulræturnar skornar í litla bita, helst krúttlega. Bætið útí og látið krauma í nokkrar mínútur. | ||||||||||||||||||||
3 |
|
Bætið öllu útí og látið suðuna koma upp. Gott að hræra öðru hvoru í pottinum. | ||||||||||||||||||||
4 |
|
Bætið útí pottinn þegar nokkrar mínútur eru eftir og látið malla í nokkrar mínútur í viðbót. |
Gott að hafa hrísgrjón sem meðlæti ásamt naan brauði.
Einnig er gott að hafa lárperu með (avokadó)