Döðlu og pekanhnetubrauð
1 |
|
Döðlur settar í vatn og soðnar í nokkrar mínútur eða þar til vökvinn er nær allur gufaður upp, látið kólna. | ||||||||||||||||||||
2 |
|
Á meðan döðlurnar kólna er eplamauki, eggjum, púðursykri og vanilludropum hrært saman í skál. Það má sleppa púðursykrinum ef þannig stendur á. | ||||||||||||||||||||
3 |
|
Hveiti, lyftidufti, salti og kryddi blandað saman og hrært útí eggjablönduna. | ||||||||||||||||||||
4 |
|
Að lokum er döðlum, vatni og hnetum blandað saman við. |