Brokkolíbrauðréttur
1 |
|
Brauðið skorið niður í teninga og sett í botninn á eldföstu móti. Brokkolíið er skorið niður í "lauf" og snöggsoðið, síðan dreift yfir brauðið. Skinkan og paprikan sömuleiðis skorin niður í litla bita og stráð yfir | ||||||||||||||||
2 |
|
Osturinn skal bræddur í rjómanum og blöndunni síðan helt yfir. Bakað við 200˚C í u.þ.b. 20 mínútur. Gott að hafa rifsberjahlaup með þessu. |