Sveppasósa
1 |
|
Hitið pönnu og bræðið smjör og hitið olíu. Steikið sveppi og lauk saman þar til vel steikt. | ||||||||||||||||
2 |
|
Bætið soði útí og látið suðuna koma upp. Hægt er að nota grænmetis soð eða kjötsoð allt eftir því hverju sósan fylgir. Leyfið sósunni að sjóða vel niður og bætið svo rjómanum útí og sjóðið áfram í góða stund. Það tekur tíma að sjóða góða sósu. Kryddið að smekk með salti, pipar og timjan. |