Súkkulaðikaka
Botn | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 |
|
Fræin skafin innan úr vanillustönginni og allt sett saman í hrærivél og þeytt rækilega saman og síðan sett í skál. | ||||||||||||
2 |
|
Smjörið brætt og súkkulaðinu bætt útí. Látið standa þar til súkkulaðið er bráðið samanvið. Leyfið að kólna. þvínæst bætt útí skálina og hrært rólega samanvið. | ||||||||||||
3 |
|
Möndlumjölinu hrært rólega samanvið ásamt hveitinu og matarsódanum. | ||||||||||||
4 |
|
Marens: Eggjahvíturnar sem gengu af áðan. Þeyttar í hrærivél og sykrinum bætt útí. | ||||||||||||
Fylling | ||||||||||||||
1 |
|
Dreift yfir botninn en ekki alveg út á brún. Hér er hægt að nota hvaða þá sultu eða hlaup sem hugur girnist. | ||||||||||||
Hjúpur | ||||||||||||||
1 |
|
Rjóminn hitaður að suðu og hellt yfir súkkulaðið og látið bráðna saman. Þegar búið er að hræra þessu vel saman er sett 1 msk af köldu smjöri samanvið til að fá glans. Smurt yfir allann botninn |