Beint að efninu

Skinku og aspas brauðterta

1

3stkSkinkubréf
9stkEgg
1dósAspas
750mlMajónes

Skinkan og eggið skorið í bita og sett í skál.

Þægilegast að nota aspas í bitum og stappa þá með gaffli og setja svo í skálinua

Majónes sett útí og allt hrært vel saman.

2

1stkBrauðtertubrauð

Brauðið fæst t.d. í Bónus, hveitibrauð skorið langsum.

Hvert brauð er í 8 sneiðum og dugar í tvær þriggja laga brauðtertur.

 

 

Skreitt með gúrkusneiðum og paprikubitum