Beint að efninu

Síldarsalat

1

2stkKryddsíldarflök
4-5stkEgg
1dlAsíur
1/2KgKartöflur

Skrælið kartöflurnar.

Skerið allt niður í litla bita og setjið í skál.

 

1

1dsMajónes
1dassSalt og pipar
1dsSýrður rjómi 10%

Notið jafnmikið af sýrðum rjóma og majónesi.
Blandið varlega saman og kryddið að smekk með salti og pipar.

Mjög gott með hangikjöti