Shaksuka
1 |
|
Laukur og paprika eru grunnefnin hér, magn gæti verið breytilegt, Nóg til að hálffylla pönnuna. Saxið smátt og steikið á olíuborinni pönnu þar til allt er orðið mjúkt. | ||||||||||||
2 |
|
Magn er smekksatriði. Setjið út á pönnuna og steikið áfram þar til eldhúsið ilmar af kryddinu. | ||||||||||||
3 |
|
Magn: Tómatarnir eiga bleyta upp í hráefnun á pönnunni en ekki kaffæra þau. Það er betra að hafa tómatbita, sumir nota heila tómata og brytja niður á pönnunni. Setjið út á pönnuna og látið krauma í góða stund, 10-15 mínútur | ||||||||||||
4 |
|
Gerið dældir í blönduna á pönnunni, með skeið og brjótið eggin ofan í þær, 5-6 egg eftir stærð pönnunnar. Lækkið hitann og látið standa þar til eggin eru orðin tilbúin. Sumum finnst gott að hafa rauðurnar fljótandi, aðrir vilja hafa þær fulleldaðar. Smekksatriði! Þegar eggin eru tilbúin, skreytið með steinselju eða kóríander. |
Það eru til ótal afbrigði af þessum rétt sem gaman er að leika sér með. Fólk setur ost eða skinku eða kryddaðar pylsur, hvað sem það langar til. Þetta er skemmtilegur grunnur.