Ratatouille
1 |
|
Afhýðið laukana og skerið í þunnar sneiðar, pressið hvítlauk Hitið olíu á pönnu og steikið lauk og hvítlauk og lárviðarlauf í 5 mínútur.
| ||||||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Skerið: Eggaldin í 2x2 cm bita Fennel í 1x1 cm bita. Kúrbít í 2cm þykkar sneiðar bætið útí og látið malla áfram. | ||||||||||||||||||||||||||||
3 |
|
Mælið kryddið út og setjið útí pottinn. Látið krauma í u.þ.b. 10 mínútur | ||||||||||||||||||||||||||||
4 |
|
Skerið: paprikur í u.þ.b. 2x2 cm bita eftir fræhreinsun Tómata í 8 báta, hvern Setjið allt samanvið og látið malla í u.þ.b. 10 mínútur. Fínsaxið ferska steinselju og stráið að lokum yfir. |