Randakaka
1 |
|
Hrærið smjörlíki og sykri vandlega saman. Hvort notaður er hvítur sykur eða púðursykur er smekksatriði. Má líka blanda þeim saman. | ||||||||||||||||||||
2 |
|
Hrærið eggjum og sýrópi vel samanvið deigið | ||||||||||||||||||||
3 |
|
Bætið þurrefnum útí og setjið hnoðkrókinn í hrærivélina. Sumir setja smá súrmjólk út í deigið en það veldur því að kakan verður mýkri en ella. | ||||||||||||||||||||
Krem | ||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 |
|
Þeytið saman eggi og smjöri | ||||||||||||||||||||
2 |
|
Bætið kaffinu útí | ||||||||||||||||||||
3 |
|
Bætið flórsykri við þar til kremið er hæfilega þykkt. |