Beint að efninu

Raita sósa

1

1stkAgúrka
1tskSalt

Rífið agúrku, dreifið salti yfir og látið standa í 5 mínútur.
Setjið svo gúrkuna í hreinan klút og vindið þannig að vökvinn renni af.

2

1stkGrænn chili
2stkVorlaukar

Fræhreinsað og skorið smátt

3

3dlHrein jógúrt

Blandið öllu saman við hreina jógúrtina

  • Passar vel með sterkkrydduðum réttum