Beint að efninu

Rabbabarapæ

1

2stkEgg
250gSykur
1tskVanilludropar
1/2dlHveiti

Þeytið eggin og sykurinn vel saman þar til blandan er létt og ljós.

Bæði svo hveitinu samanvið

2

200gRabbabari
200gGræn epli

Skerið í frekar smáa bita og bætið útí.

Setjið í eldfast mót

3

1 3/4dlPúðursykur
50gSmjör
1 3/4dlHveiti

Blandað saman og mulið yfir rabbabarann og eplin.
Bakið í ofni við 170 ◦ C í u.þ.b. 45 mínútur.
 

  • Berið fram með þeyttum rjóma og ís