Pönnukökur
1 |
|
Bræðið smjörlíkið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna dálítið á meðan þurrefnin eru tekin saman. | ||||||||||||||||
2 |
|
Vigtið þurrefnin saman í hrærivélarskál.
| ||||||||||||||||
3 |
|
Setjið útí ásamt bræddu smjörlíkinu. Hrærið rólega saman. | ||||||||||||||||
4 |
|
Hellið mjólkinni rólega samanvið deigið og í smáskömtum, gefið mjólkinni tíma til að blandast deiginu vel. Með því móti minnka líkur á kekkjum í deiginu. Ath. 500mL er áætlað magn, það verður að meta í hvert sinn, deigið á að vera þunnt og renna vel svo hægt sé að baka þunnar pönnukökur. |