Beint að efninu

Pizzusósa JK

1

1stkLaukur
3stkHvítlauksgeirar
1/2tskOregano
1/2tskBasilíka
1/2tskSalt

Laukurinn er saxaður smátt og steiktur í potti.

Bætið kryddinu útí þegar laukurinn er steiktur og veltið um þar til eldhúsið ilmar af kryddinu.

2

1dósSaxaðir tómatar
dassBasilíka
dassTómat púrra

Opnið dósina og hellið innihaldinu í pottinn og hrærið vel í.

Styrkið blönduna með tómatpúrru

Setjið ferska eða þurrkaða basiliku eftir smekk.

Að lokum er sósan maukuð með töfrasprota.

Þessi sósa er góð á pizzur en líka með pasta eða jafnvel lasagne.