Pizzabotn pönnu
1 |
|
Vatn við stofuhita. Sykur og salt leyst upp í vatninu Gerinu blandað útí og hrært samanvið | ||||||||||||||||
2 |
|
Hveitið sett í skál og vatnsblöndunni helt samanvið. Hrært sama, fyrst með sleif og síðan hnoðað í hönd. Setjið smávegis af ólífuolíu til að deigið festist hvorki við skálina né höndina. Látið deigið hefast: Í kæli í einn til sjö sólarhringa Við rúman stofuhita í klukkustund, takið út og loftið og látið hefast aðra klukkustund. Fylling eftir smekk. |
Flejið út á plötu eða pönnu. Rjóðið vel af ólífuolíu á pönnuna og bakið í ofni. Olían bæði kemur í vef fyrir að deigið festist við pönnuna og gerir botninn stökkan og góðan. Það að láta deigið hefast lengi í kæli gefur gott bragð, eins og af súrdeigi.