Nýrnabauna karrý
1 |
|
Hitið olíuna á pönnu við meðalhita. Bætið Cumín fræjunum og Lárviðarlaufunum útí og hitið þar til fræin ilma, í u.þ.b. 1 mínútu. | ||||||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Saxið lauk og chili og bætið útí, steikið þar til glær, í 7 - 8 mínútur. | ||||||||||||||||||||||||||||
3 |
|
Rífið engiferið og pressið hvítlaukinn. Bætið útí ásamt Carom fræjunum og blandið vel. Látið malla áfram um stund. | ||||||||||||||||||||||||||||
4 |
|
Mælið út og blandið útí. Steikið i smástund. | ||||||||||||||||||||||||||||
5 |
|
Eða hakkaðir tómatar út dós. Bætið niðurskornum tómötunum útí og hitið þar til þeir verða að sósu. Kremjið restina af tomötunum samanvið blönduna og hitið í u.þ.b. 10 mínútur. | ||||||||||||||||||||||||||||
6 |
|
Baunum salti og vatni bætt útí og soðið í 30 mínútur. Baunirnar ættu að mýkjast við hitunina svo hægt sé að kremja þær auðveldlega. Kremjið sumar baunirnar. Smakkið og stillið af salt og krydd eftir smekk. Bætið við sítrónusafa eftir smekk. |