Netkökur
1 |
|
Smjöri, sykri hrært vel saman og eggjum síðan hrært samanvið. | ||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Bætið við vanilludropum og þurrefnum en það er ágætt að halda eftir u.þ.b. helmingi hveitisins og bæta því útí í lokin. | ||||||||||||||||||||||||
3 |
|
Blandað útí og hrært saman við Deiginu er rúllað upp í kúlur og raðað á plötur. Þær þurfa gott pláss því þær dreifa úr sér. |
Það má leika sér með tilbrigði af súkkulaðinu, aðalatriðið er að það sé mikið af því. Það má vera ljóst eða dökkt eftir smekk og má gjarnarn vera grófsaxað. Einnig má nota hnetur eða möndlur eftir smekk.