Moggasörur
Botn |
|
Stífþeytið eggjahvíturnar. Blandið saman flórsykri og fínmöluðum hnetum og hrærið varlega samanvið hvíturnar. |
||
---|---|---|---|---|
Krem |
|
Leysið neskaffið upp í vatninu og hrærið sykrinum samanvið. Sjóðið saman í u.þ.b. 10 mínútur. Þeytið eggjarauðunum vel samanvið og bætið kaffisýrópinu síðan útí og hrærið. |
||
Hjúpur |
|
Bræðið Siríus suðusúkkulaði og dýfið frosnum kökunum ofan í það þannig að súkkulaðið hylji kremið. Geymið Sörurnar í frysti. |
- Þessi uppskrift er að hætti Grétu Siggu, sem þýðir að kremuppskrftin er tvöföld. Það á að vera mikið krem.