Beint að efninu

Mjólkurkaka

1

4stkEgg
2BollarSykur

Eggin eru þeytt saman.

Sykrinum bætt rólega útí og þeytt áfram.

2

2 1/4BollarHveiti
2 1/4tskBökunarsódi
1tskVanilludropar

Þeytt samanvið blönduna sem þykknar nú nokkuð.

3

150gSmjör
1 1/4BolliMjólk

Mjólkin hituð og smjörið brætt útí henni. Blöndunni síðan hellt saman við og þeytt vel saman.

Blöndunni síðan hellt í vel smurt mót.

Bakað við 180 ◦ C í 30 til 35 mínútur.

  • Sumir strá flórsykri yfir kökuna.
  • Má hafa rjóma með.