Kjúklinga stroganoff
1 |
|
Skerið kjúklingabringurnar niður hæfilega bita eftir smekk. kryddið bitana með salti og pipar og steikið á pönnu með dálítilli olíu. Takið svo kjúklinginn af pönnunni og setjið til hliðar. | ||||||||||||||||
2 |
|
Steikið laukinn, hvítlaukinn og sveppina á pönnu með olíu að eigin vali. | ||||||||||||||||
3 |
|
Bætið hveitinu útí og látið malla í smástund í viðbót. | ||||||||||||||||
4 |
|
Setjið sinnepið ostinn og sósuna útí nautasoðið og hrærið það saman, jafnvel með þeytara. Hellið svo öllu útí og látið suðuna koma upp. | ||||||||||||||||
5 |
|
Stráið steinseljunni yfir Salt og pipar eftir smekk. |
- Með þessu má bera fram soðin hrísgrjón, pasta eða kartöflumús.