Kjúklinga lasagna
1 |
|
Steikið kjúklinginn í olíu á meðalheitri pönnu í u.þ.b. 6 mínútur. Hægt að nota bringur eða læri eða hvaða hluta kjúklinsins sem er. | ||||||||||||||||
2 |
|
Setjið saman í pott, látið suðuna koma upp og setjið svo kjúklinginn samanvið og látið krauma saman í 10-15 mínútur. | ||||||||||||||||
3 |
|
Sláið eggið saman í skál og blandið hinu vandlega samanvið. | ||||||||||||||||
4 |
|
Setjið allt í eldfast mót: Fyrst kjúklinginn, þá kotasælublönduna, stráið parmesan osti yfir, setjið síðan lasagna plötur. Byrjið svo aftur: kjúklingur, kotasælublanda, parmesanostur og þá lasagnaplötur. Endað með að strá osti yfir. |
- Gott að bera fram með hvítlauksbrauði