Kjötkássa
1 |
|
Sirloin steik þverskorin eða nautagúlas eða hvert það nautakjöt sem vill, skorið niður í þægilega bita. | ||||||||||||
2 |
|
Engifer og hvítlaukur eru rifin smátt og sett samanvið kjötið ásamt soyasósunni. | ||||||||||||
3 |
|
Laukur skorin í fernt. | ||||||||||||
4 |
|
Þegar kássan er búin að sjóða í þrjár klukkustundir er laukurinn veiddur uppúr og Grænmetið sett útí í staðinn og soðið áfram í eina klukkustund. |
- Borið fram með hrísgrjónum og salati.