Karrý-kókos kjúklingur
1 |
|
Hitið olíu á stórri pönnu. Rífið engifer Steikið rauðlaukinn í 3-5 mínútur, þar til hann fær gullinn lit. Bætið þá hvítlauk og rifnu engiferi á pönnuna og hitið í 2-3 mínútur | ||||||||||||||||
2 |
|
Setjið útá pönnuna og hrærið samanvið. Látið krauma í 2-3 mínútur. Þessi sósa er það sem gefur réttinum bragðið. | ||||||||||||||||
3 |
|
Má vera annar hluti kjúklingsins en betra að það sé beinlaust kjöt. Magnið gæti verið 6-800gr. Skerið bringurnar í hæfilega stóra munnbita. ATH. Það er betra að steikja kjúklinginn á annarri pönnu til að losna við vökvann sem kemur af honum. Það er verra að þynna sósuna með kjúklingasoðinu. Veltið kjúklingabitunum á pönnunni þar til hann er brúnaður á öllum hliðum og setjið hann svo út í sósuna og látið hann krauma áfram þar.
| ||||||||||||||||
4 |
|
Setjið útá pönnuna. Látið kjúklinginn krauma á pönnunni þar til hann er gegneldaður. |
- Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði.
- Skreytið með ferskum kóríander