Karamellukrem 1
1 |
|
Setjið rjóma, sykur og sýróp saman í pott og látið sjóða. Hrærið stöðugt í. Kremið er hæfilega þykkt þegar far myndast eftir sleifina. | ||||||||||||
2 |
|
Bætið smjöri og vanillu út í og hrærið vel. Kælið kremið en látið það ekki storkna. Notið það ylvolgt |