Beint að efninu

Kaldur rækju og grænmetisréttur

1

400gMajónes
1dsSýrður rjómi 10%
1/2dsAnanaskurl

Hrært saman og skipt í tvo helminga

2

2stkTómatar
1/2stkPaprika
1/2stkAgúrka
1/2stkPúrrulaukur

Allt skorið smátt og hrært saman við annan helminginn úr skrefi 1.

3

500gRækjur

Hrært saman við hinn helminginn úr skrefi 1

4

1stkFormbrauð

Brauð skorið í teninga og helmingurinn settur í skál.  Þarofaná er sett agúrkublandan síðan er sett aftur brauð og síðast rækjublandan.

Skreytt með niðurskornum agúrkum og paprikum og rækjum og sítrónu.