Jólakryddkaka
Botn | ||||||||||||||||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 |
|
Sett í hærivélarskál og hrært sama rólega á meðan þurrefnin eru tekin til. | ||||||||||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Allt sett samanvið og hrært rólega þar til deigið er orðið slétt og seigt. Allt sett í hringlaga form og bakað við 180°C í 30-35 mínútur. Leyfið botninum að kólna alveg áður en kremið er sett á. | ||||||||||||||||||||||||||||||||
Rjómaostakrem | ||||||||||||||||||||||||||||||||||
3 |
|
Rjómaosti og flórsykri hrært rólega saman. Smjörið er brætt og bætt útí ásamt afgangnum og hrært vel saman. Smyrjið alla kökuna. Kakan er að lokum klædd með grófu kókosmjöli eða kókosflyksum. |