Beint að efninu

Hraun

1

125grPalmolive
65grKakó

Bræðið Palmolive feitina í potti og hrærið kakóinu samanvið þar til áferð er jöfn.

2

125grFlórsykur
230gKornfleks

Þykkið blönduna með flórsykrinum og rærið svo kornfleksinu samanvið.

Takið með skeið og myndi "hrauka" og raðið á plötu.

Setjið í kæli þar til storknað.  

Þetta þarf að geyma í kæli.