Beint að efninu

Hafrakex

1

200gSmjörlíki
1BolliSykur
2tskLyftiduft
1tskNatron
1tskHjartarsalt

Hrærið fyrst saman sykur og smjörlíki.

Bætið hinu útí og hrærið vel saman.

2

2BollarHveiti
4BollarHaframjöl
1dlMjólk

Setjið þurrefnin útí og bleytið í með mjólkinni þar til deigið er hæfilega rakt og gott að fletja það út.

Skerið kringlóttar kökur úr deginu, t.d. með glasi og raðið á bökunaplötu.

Sumir þrýsta t.d. kjöthamri á hverja köku til að skreita þær.