Gyðingakökur
1 |
|
Smjöri og sykri hrært vel saman og eggjarauðunni síðan bætt útí og hrært áfram þar til blandan er orðin létt og ljós. | ||||||||||||
2 |
|
Öllum þurrefnum er sáldrað samanvið. Sneiðarnar eru síðan penslaðar með þeyttu eggi og dýft í blöndu af perlusykri og möndlum Kökurnar eiga að vera ljósar
|