Grænmetis Chili
1 |
|
Skorið í hæfilega bita. Velt upp úr olíu og kryddi. Sett inn í 200˚C heitan ofn og bakað í u.þ.g. 40 mínútur, eða þar til það er orðið hæfilega bakað.
| ||||||||||||||||||||||||
2 |
|
Laukurinn er grófskorinn og hvítlauksgeirar pressaðir. Chili er þverskorið og sett útí, má vera rautt eða grænt eftir smekk. Steikt í olíu í potti uns það fer að mýkjast. | ||||||||||||||||||||||||
3 |
|
Paprikurnar eru grófskornar og settar útí. Steikt áfram um stund, á eru kryddin tekin til og sett samanvið þegar allt hefur karamellast dálítið. | ||||||||||||||||||||||||
4 |
|
Allt sett samanvið, tæmið baunadósirnar útí pottinn, vökvinn fer líka með. Það er gott að sýra þetta aðeins með t.d. sítrónusafa eða lime eða ediki. Bætið ofnbakaða grænmetinu útí og látið krauma í pottinum í u.þ.b. 15-20 mínútur, saltað eftir smekk.
|
- Gott að bera fram með hrísgrjónum