Beint að efninu

Gídeon kökur

1

200gSmjör
200gHveiti

Hnoðað saman og geymt í kæli í a.m.k. 2 klst, má vera yfir nótt.

 

2

2BollarSykur
2stkEggjahvítur

Hvítur stífþeyttar og sykri bætt í smám saman.
Deig flatt út og marengs smurt á.

Rúllað upp í lengjur, skorið í sneiðar og bakað í ofni.
Bakað við 200°C í u.þ.b. 10 mínútur.

Kökurnar eiga að vera ljósar.

Til að vel takist til þarf að fletja deigið út eins þunnt og mögulegt er.