Beint að efninu

Flatbrauð

1

4dlMjólk

Setjið mjólkina í pott og hitið

2

150gHeilhveiti
150gHveiti
100gSykur
150gRúgmjöl
3tskLyftiduft
1/2tskSalt

Vætt í með sjóðandi mjólkinni. Hnoðað vel og flatt út í þunnar kökur. Pikkað.

Bakað á hellu eða með gasi á grind. Vætt í heitu saltvatni og staflað í bunka. Passa að kökurnar klessist ekki saman þegar þær hafa staðið um stund í staflanum.