Djöflaterta
1 |
|
Þeytið saman smjöri og sykri þar til blandan er létt og ljós | ||||||||||||||||||||
2 |
|
Bætið rauðunum útí, einni í senn, og þeytið áfram Bætið þvínæst dropunum útí og þeytið áfram | ||||||||||||||||||||
3 |
|
Blandið þurrefnunum saman í sér skál Bætið útí hræruna til skiptis vatni og þurrefnum og þeytið vel saman. | ||||||||||||||||||||
4 |
|
Stífþeytið. Blandið varlega saman við hræruna með sleikju. Setjið hræruna þvínæst í smurt og hveitistráð smelluform. Bakið við 175˚C í u.þ.b. 60 mínútur og leyfið svo að kólna. Kljúfið botninn í tvennt, kakan á að vera blaut. Kremið er t.d. smjörkrem, súkkulaðikrem eða krem úr smjöri og rjómaosti allt eftir smekk. Smyrjið rausnarlegu lagi af kremi bæði milli botnanna og yfir alla kökuna. |