Beint að efninu

Chana Masala

1

5mskÓlífuolía
1tskKarrí
1stkPúrrulaukur

Hitið olíuna í stórum potti og setjið karríið útí og hitið þar til það ilmar.
Setjið síðan púrrulaukinn útí og hrærið í.

2

2mskKóríander
2mskGaram masala
1/2tskTurmerik
1tskChili duft
1stkLaukur
2 1/2cmEngiferrót
5stkHvítlauksgeirar
2mskTómat púrra
2stkGrænn chili
2dósirSaxaðir tómatar
2dósirKjúklingabaunir
250gSpínat
1/2stkSítrónusafi
1dassKóríander

Allt sett samanvið.

Látið sjóða við lágan hita í 10 - 15 mínútur.

Má skreyta með fersku kóríander.