Brauðréttur með skinku sveppum og aspas
1 |
|
Setjið í pott og hitið aðeins og hrærið vandlega saman. Það er auðvelda að hræra saman ef blandan er hituð aðeins en þarf ekki að sjóða. | ||||||||||||||||
2 |
|
Brauðið skorið í teninga og sett í rúmgóða skál Hellið vökvanum af niðursöðudósum og setjið innihaldið í skálina Saxið skinkuna niður í litla bita og setjið líka í skálina Hellið að lokum blöndunni úr fyrsta lið út í skálina og hrærið öllu vel saman, húðið allt með blöndunni. Hellið síðan í eldfast mót og stráið rifnum osti yfir. Bakið í ofni við 190˚C í 30 mínútur |