Brauð: 80% raki
1 |
|
Þurrefnum blandað saman í skál og vatninu helt útí. Hrært saman og látið standa við stofuhita yfir nótt. Má líka láta standa í kæli í 2-3 daga, það bætir bragðið af brauðinu. Hér má líka alveg nota mismunandi hlutfall af sterku brauðhveiti og heilhveiti. Hnoðað í hrærivél: 1 mín hægt, 1 mín. á næsta hraða og svo 4 mínútur á næsta hraða eða þar til deigið losnar frá skálinni. Þá sett í skál og látið hefast í klukkustund. Svo er deigið brotið saman nokkrum sinnum og skorið niður í 4 hleyfa. Látið hefast í klukkustund og svo bakað í ofni við 240˚C í u.þ.b. 25 mínútur. |
