Baka garðyrkjumannsins
1 |
|
Afhýðið gulrætur og nípur og skerið í litla teninga. | ||||||||||||||||
2 |
|
Skerið smátt og hrærið samanvið. | ||||||||||||||||
3 |
|
Hrærið samanvið. Hellið vatninu af linsubaununum og skolið þær vel áður ein þær eru settar samanvið | ||||||||||||||||
4 |
|
Bætið öllu samanvið og látið krauma í um 15 mínútur. | ||||||||||||||||
5 |
|
Veljið stórar grillkartöflur, skrælið þær og skerið í litla bita. Sjóðið þar til þær eru orðnar mjúkar og hellið þá vatninu af þeim. Stappið saman kartöflur, smjör og rjómaost og kryddið með salti og pipar. |