Beint að efninu

1. maí pylsur

1

3.8KgNautahakk
1KgSvínahakk
250gPancetta
1KgSvínaspekk

Öllu er blandað vel saman í stórri skál eða bala.

Hægt er að byrja með hakkað kjöt eða gúllas eftir því hvað er til.

 

2

90gSalt
15gPipar
3tskEngifer
3tskNegull
3tskMúskat
1mskSalvía
1dassGraslaukur

Kryddið er mælt út og hrært vandlega saman við kjötið.

Þegar búið er að blanda þetta rækilega saman er blandan hökkuð.

3

5dlVatn

Þegar búið er að hakka blönduna er vatnið sett samanvið og hrært.

Síðan er hakkinu troðið í langa eða garnir.

  • Athugið að það borgar sig að fylla langana ekki um of því þá er hætt við að þeir springi þegar pylsurnar eru eldaðar